Samstarfssamningur milli Suðurnesjabæjar, sveitarfélagsins Voga og Lögreglunnar á Suðurnesjum um nýtt forvarnarverkefni sem ...
Landris og kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram og hefur hraði söfnunarinnar verið stöðugur undanfarið. Niðurstöður líkanreikninga áætla að nú hafi safnast um 6 til 7 milljón rúmmetrar af kviku ...
„Ég verð 68 ára þegar gengið verður til næstu sveitarstjórnakosninga og þá verður góður tímapunktur að stíga upp úr bæjarstjórastólnum,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkur en hann er ...
„Það er frábært að geta stutt við og eflt málþroska og læsi hjá börnum á Íslandi. Við sjáum fyrir okkur að vörurnar okkar séu góð viðbót við það frábæra starf sem á sér stað í leik- og grunnskólum á ...
„Við búum lið okkar til út frá þeim kjarna Njarðvíkinga sem eru til staðar,“ segir þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur, Einar Árni Jóhannsson. Einar Árni tók við liði Njarðvíkur í fyrra og var árangurinn ...
Jón Ey­steins­son, fv. sýslumaður í Kefla­vík, lést 2. sept­em­ber, 88 ára að aldri. Jón fædd­ist í Reykja­vík 10. janú­ar árið 1937. For­eldr­ar hans voru Ey­steinn Jóns­son, þingmaður og ráðherra, ...
Innviðahópur almannavarna er með varnargarða við Reykjanesbraut og Voga til skoðunar. Möguleikar á að leiða hraun til sjávar eða setja upp varnarveggi hafa verið skoðaðir. Engar ákvarðanir hafa verið ...
Hermann og Betsý eru formenn Ungmennaráðs Reykjanesbæjar en málefni og þátttaka ungmenna er þeim hugleikin. Ungmennaráðið hefur það hlutverk að vera rödd barna og ungmenna innan stjórnsýslunnar og þar ...
„Framtíðin er þeirra sem láta drauma sína rætast,“ segir Magnús Orri Arnarson, kvikmyndagerðarmaður úr Garði, sem nú stígur sín stærstu skref á hvíta tjaldinu. Þann 30. september verður heimildarmynd ...
Kaupfélag Suðurnesja (KSK) fagnar í ár 80 ára afmæli. Félagið, sem á rætur sínar að rekja til pöntunarfélags KRON í Reykjavík, hefur í gegnum áratugina verið stór þátttakandi í atvinnu- og ...
„Ég byrjaði nú eiginlega bara með tvær hendur og þurfti að nurla fyrir fyrstu hjólbörunum en þetta hefur vaxið og dafnað á hverju ári eftir að við fengum fyrsta stóra verkefnið í Grindavík fyrir sjö ...
„Sumarið var ansi ljúft þrátt fyrir sólarleysi hér á suðvesturhorninu. Það markverðasta sem ég gerði var að fara í fimm daga hestaferð með góðum vinum. Við fórum svokallaðan Tindfjallahring að ...