Samfélagsmiðlar íslensks stjórnmálafólks eru alltaf undir smásjá og því sem þar fer fram gert skil með reglubundnum og skemmtilegum hætti í Spursmálum. Yfirferðina má í heild sinni sjá ...
Páll Sigurðsson, pabbi okkar, fæddist 9. nóvember 1925 í Reykjavík. Fyrir hvatningu kennara gekk hann menntaveginn. Þá var ekki sjálfsagt að sjómannssonur fetaði þá braut, enda fór pabbi fljótt að vin ...
Pálmi Gestsson var valinn leikari ársins nýverið fyrir hlutverk sitt í Svörtu söndum II á hátíðlegri athöfn Íslensku sjónvarpsverðlaunanna sem afhent voru í fyrsta sinn í Gamla bíói. Stofnað var til v ...
Framlag í hafnabótasjóð hefur farið hríðlækkandi undanfarin ár og verður ekki við það unað lengur. Þetta kemur fram í umsögn Hafnasambands Íslands um fjárlög ársins 2026 sem birt er á vef Alþingis. Un ...
Alex Óli Jónsson, 12 ára gamall söngvari og nemandi í Lindaskóla í Kópavogi, heldur jólatónleika til styrktar minningarsjóði Bryndísar Klöru í Lindakirkju miðvikudaginn 10. desember nk. og rennur allu ...
Tjón líftæknifyrirtækisins Primex vegna eldsvoða sem varð í verksmiðju þess á Siglufirði um miðjan október nemur hundruðum milljóna króna. Þetta segir Vigfús Rúnarsson forstjóri fyrirtækisins í samtal ...
Sveitarfélagið Fjallabyggð var eitt 16 sveitarfélaga sem hlutu nýverið viðurkenningu Jafnréttisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA, árið 2025. Alls hlutu 90 fyrirtæki, 22 opinberir aðilar og 16 sveita ...
Áform Bláa lónsins hf. um uppbyggingu á ferðaþjónustu við Hoffell í Nesjum í Sveitarfélaginu Hornafirði skammt frá Hoffellsjökli fá dræmar undirtektir ef litið er til þeirra umsagna sem birtar eru á s ...
Guðmundur Mogensen, 41 árs gamall Íslendingur, var í gærmorgun dæmdur í ævilangt fangelsi í Héraðsdómi Solna í sænsku höfuðborginni Stokkhólmi. Var Guðmundur fundinn sekur um – í samverknaði við þriðj ...
„Á fyrsta mánuðinum eftir að sá ráðherra tók við þá var ekkert samtal og ég heyrði ekki bofs og þá sá ég að það var bara merki um að hann teldi ekki þörf á mér og það var líka merki fyrir sjálfan mig ...
Fresta þurfti um 800 flugferðum í Bandaríkjunum í gær eftir að Bandaríkjastjórn fyrirskipaði fjörutíu flugvöllum að skerða starfsemi sína til þess að draga úr álagi á flugumferðarstjóra. Þá töfðust um ...
Neikvæðar umsagnir um áform Bláa lónsins um uppbyggingu ferðaþjónustu, skammt frá Hoffellsjökli í Sveitarfélaginu Hornafirði, eru yfirgnæfandi á skipulagsgátt. Af 34 umsögnum sem borist höfðu í gær vo ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results