News

Fimm leikmenn karlaliðs enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa tilkynnt félaginu að þeir hyggjast fara í sumar.
Þór Þorlákshöfn hefur fengið körfuknattleiksmennina Jacoby Ross og Rafail Lanaras til liðs við sig fyrir næsta tímabil.
Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho er farinn frá enska knattspyrnufélaginu Aston Villa og hefur skrifað undir samning við ...
Thomas Partey, fyrrverandi leikmaður enska knattspyrnufélagsins Arsenal, hefur verið ákærður fyrir fimm kynferðisbrot og ...
Um tuttugu umsóknir um vernd frá Sýrlendingum bíða afgreiðslu hjá Útlendingastofnun sem er enn að meta aðstæður eftir að ...
Stjórnir Sparisjóðs Höfðhverfinga hf. og Sparisjóns Strandamanna hf. hafa undirritað samrunaáætlun um sameiningju sjóðanna ...
Ísraelum verður ekki meinuð þátttaka í Eurovision þrátt fyrir að nokkur aðildarríki EBU, Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, ...
Skjálfti af stærð 3,6 varð í Bárðarbungu klukkan 12.42. Í tilkynningu Veðurstofunnar segir að engin skjálftavirkni mælist að ...
Borgarráð Reykjavíkur úthlutaði lóðinni Álfabakka 4 til Bílaútleigunnar í lok júní 2022 fyrir 123 milljónir auk þess sem ...
Þrír sóttu um embætti dómara við Landsrétt sem auglýst var í júní. Skipað verður í embættið frá 1. september. Umsækjendurnir ...
Hersir Aron Ólafsson og Rósa Kristinsdóttir eignuðust hraustan og gullfallegan dreng 30. júní. Þetta er fyrsta barn þeirra og ...
Landlæknir segir óskandi að niðurstöður Ríkisendurskoðunar, sem fram koma í nýrri skýrslu um starfsemi Landspítalans, verði ...