News
Ríkissjóður mun gjaldfæra 10,1 milljarðs króna sölutap í ár vegna sölunnar á 45% hlut ríkisins í Íslandsbanka með almenna ...
Þriggja mánaða fresti Trumps til að ná samkomulagi um tollasamning milli ESB og Bandaríkjanna lýkur á miðvikudaginn.
Laugavegur 66 hýsir fyrsta kaffihús Starbucks á Íslandi. Starbucks opnar í fyrsta sinn á Íslandi í dag en nýja kaffihúsið ...
Samkeppniseftirlitið segir Krónuna mega opna verslun á Hellu, svo lengi sem hún sé í öðru húsnæði en gamla Kjarvals búðin.
FA hefur sent nýjum rektor HÍ erindi þar sem farið er fram á að háskólinn aðskilji endurmenntun við venjulegan rekstur ...
Þyrluflugmaður Landhelgisgæslunnar er gáttaður á vinnubrögðum samninganefndar ríkisins í tengslum við kjarasamning flugmanna.
Samhliða stækkuninni hafa Akureyrarbær og atNorth samið um nýtingu glatvarma frá gagnaverinu til samfélagsverkefna á Akureyri ...
Unbroken framleiðir fæðubótarefni sem hraðar endurheimt vöðva. Félagið segir að með samstarfssamningnum opnist fyrir ...
Advania hefur tilkynnt um kaup á fyrirtækinu The AI Framework, sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. „The AI ...
Bumble segir upp 160 manns í London. Stofnandinn telur hættu á að vinsældir stefnumótaforrita fari dvínandi.
Hluthafar Skógarbaðanna hyggjast ekki greiða út arð næstu árin heldur á arðsemi rekstursins að renna inn í hótelverkefnið.
Lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur meðal annars þurft að aflýsa 170 flugferðum og hafa ferðaáætlanir hjá rúmlega 30 þúsund ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results