News

Hlutafjáraukningin nú tryggir m.a. fjármögnun á stórseiðahúsi sem verður staðsett í Viðlagafjöru við hlið eldiskerjanna, en ...
Athygli vekur að talsverður munur er á afstöðu til þess að leggja auðlindagjöld á fleiri atvinnugreinar en sjávarútveginn ...
Ungur að aldri eða um feringu, keypti Magnús Scheving sér sinn fyrsta bíl.
Ríkissjóður mun gjaldfæra 10,1 milljarðs króna sölutap í ár vegna sölunnar á 45% hlut ríkisins í Íslandsbanka með almenna ...
Laugavegur 66 hýsir fyrsta kaffihús Starbucks á Íslandi. Starbucks opnar í fyrsta sinn á Íslandi í dag en nýja kaffihúsið ...
Þyrluflugmaður Landhelgisgæslunnar er gáttaður á vinnubrögðum samninganefndar ríkisins í tengslum við kjarasamning flugmanna.
Þriggja mánaða fresti Trumps til að ná samkomulagi um tollasamning milli ESB og Bandaríkjanna lýkur á miðvikudaginn.
Samhliða stækkuninni hafa Akureyrarbær og atNorth samið um nýtingu glatvarma frá gagnaverinu til samfélagsverkefna á Akureyri ...
FA hefur sent nýjum rektor HÍ erindi þar sem farið er fram á að háskólinn aðskilji endurmenntun við venjulegan rekstur ...
Samkeppniseftirlitið segir Krónuna mega opna verslun á Hellu, svo lengi sem hún sé í öðru húsnæði en gamla Kjarvals búðin.
Bumble segir upp 160 manns í London. Stofnandinn telur hættu á að vinsældir stefnumóta­for­rita fari dvínandi.
Almenningur í Bretlandi hefur verið beðinn um að senda inn álit sitt á nýjum þemum sem tengjast náttúru, nýsköpun eða ...