Viðreisn mun bjóða fram lista fyrir sveitarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ en þetta er í fyrsta sinn sem flokkurinn býður ...
Mörk Njarðvíkinga skoruðu Dominik Radic (2) og Oumar Diouck. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik og aldrei spurning um lokatölur leikins. Markús Máni Jónsson kom Víðismönnum yfir og David Toro Jiminez ...
Heiða Dís Helgadóttir, 13 ára stúlka úr Reykjanesbæ, keyrir daglega til Hafnarfjarðar til að stunda nám við NÚ sem er einkarekinn grunnskóli í Hafnarfirði, sem hefur sérhæft sig í að sameina nám og ...
Sem stoltur hundaeigandi lít ég almennt á sjálfa mig sem dýravin. Er reyndar ekki alveg búin að fyrirgefa hestinum sem henti mér af baki fyrir tæpum 20 árum, en erfi það samt ekki við aðra hesta. En ...
Ungmenni frá Suðurnesjum eru meðal þátttakenda í uppfærslu á Línu langsokk sem er frumsýnd um helgina 13.-14. september. Þá er Elma Rún Kristinsdóttir sem rekur Ungleikhúsið í Reykjanesbæ, höfundur ...
Um síðustu helgi var einstakt að fá að njóta töfra Ljósanætur; að heimsækja sýningar, markaði og upplifa fjörið. Það sem er einstakt við þessa fjölbreyttu hátíð er hversu ekta hún er á alla vegu.
Suðurnesjamagasín er komið úr löngu og góðu sumarfríi. Nýjasti þátturinn frá okkur er í spilaranum hér að ofan. Í þættinum er farið í sjósund, kíkt á sögusýningu í Keflavíkurkirkju, rætt við Magnús ...
Ísland tekur þátt í samnorrænum sýningarskála á heimssýningunni í Osaka, Japan, ásamt Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Í dag, 11. september, sameinuðust tvö öflug íslensk fyrirtæki, Bláa Lónið ...
Jón Eysteinsson, fv. sýslumaður í Keflavík, lést 2. september, 88 ára að aldri. Jón fæddist í Reykjavík 10. janúar árið 1937. Foreldrar hans voru Eysteinn Jónsson, þingmaður og ráðherra, ...
Tónlistarmennirnir Kristján Kristjánsson og Örn Elías Guðmundsson, já eða KK og Mugison, héldu tónleika í Hljómahöll á fimmtudagskvöld á Ljósanóttinni. Vel var mætt á tónleikana sem heppnuðust ...
Heimamenn telja að aldrei hafi fleiri sótt bæjar- og fjölskylduhátíðina Ljósanótt í Reykjanesbæ en nú í ár. Gríðarlega fjölbreytt dagskrá stóð yfir í fjóra daga sem náði hámarki á laugardagskvöld ...
„Ánamaðkar nýtast í svo miklu meira en bara sem beita,“ segir Guðmundur Óskar Sigurðsson, ánamaðkaræktandi, þú last rétt; hann er ánamaðkaræktandi. Guðmundur er búsettur á Ásbrú í Reykjanesbæ en vann ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results