News
Mér finnst bæði margt og lítið hafa breyst. Mér finnst að einhverju leyti ennþá svipuð „allir þekkja alla stemning“, ennþá skemmtilegur rígur á milli íþróttaliðanna og amma er enn að röfla yfir hvar ...
Þrefalt meiri afla var landað í Grindavíkurhöfn fyrstu sex mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra. 54 bátar og skip ...
Fengu næði til að kynnast Íslandi Adam og eiginkona hans, Iwona Dereszkiewicz, fluttu til Íslands árið 2020. „Það var mjög góð tímasetning því vegna Covid gátum við í heilt ár heimsótt helstu ...
Gro Birkefeldt Pedersen, sérfræðingur í eldfjallafræðum hjá Veðurstofu Íslands, hefur verið að fylgjast með hraunrennsli frá eldstöðinni. Hún sagði í samtali við Víkurfréttir á föstudag að hrauntunga ...
Minnihlutaflokkarnir í bæjarstjórn Reykjanesbæjar mótmæltu hugmyndum meirihlutans um að rukka að fullu fyrir grindvísk leikskólabörn sem voru með skráð lögheimili í Grindavík á tímabilinu janúar til ...
Karlakórinn Þrestir halda tónleika í Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 19. september kl. 20 og verður boðið upp á skemmtilega söngdagskrá. Á fyrri hluta tónleikanna verða hefðbundin karlakóralög, m.a.
Margrét Þórarinsdóttir, oddviti Umbótar, sagði í bókun á bæjarstjórnarfundinum taka undir mikilvægi þess að ráða inn starfsmann í mannauðsdeild Reykjanesbæjar. „Það þarf að greina þann vanda sem er nú ...
Landris heldur áfram á svipuðum hraða Heildarrúmmál síðasta eldgoss var rúmlega 60 milljón rúmmetrar Lítil jarðskjálftavirkni í kringum Sundhnúksgígaröðina síðustu vikur Gögn frá GPS-mælum sýna að ...
Skátahreyfingin er alþjóðleg friðarhreyfing og starfar í 172 löndum. Skátastarf er í boði fyrir allan aldur og getur hafist snemma í fjölskyldu skátum en hefðbundið skátastarf hefst við sjö til átta ...
Kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi. Hraðinn á landrisinu mælist svipaður og í fyrri atburðum. Á meðan að kvikusöfnun heldur áfram undir Svartsengi má búast við nýju kvikuhlaupi og jafnvel ...
Þegar búið er að útkljá hver er meistari meistaranna hjá konunum tekur við Meistarakeppni karla þar sem Keflavík og Valur eigast við, klukkan 19:15. Sigurður Pétursson átti frábært tímabil með ...
Kort sem sýnir virka hluta hraunbreiðunnar sem hefur myndast í þessu eldgosi. Kortið er byggt á gögnum úr Iceye gervitunglinu. GPS mælingar sýna vísbendingar um að landris sé hafið á ný í Svartsengi.
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results