News
Samkeppniseftirlitið segir Krónuna mega opna verslun á Hellu, svo lengi sem hún sé í öðru húsnæði en gamla Kjarvals búðin.
Bumble segir upp 160 manns í London. Stofnandinn telur hættu á að vinsældir stefnumótaforrita fari dvínandi.
Advania hefur tilkynnt um kaup á fyrirtækinu The AI Framework, sænsku ráðgjafafyrirtæki á sviði gervigreindar. „The AI ...
Lággjaldaflugfélagið Ryanair hefur meðal annars þurft að aflýsa 170 flugferðum og hafa ferðaáætlanir hjá rúmlega 30 þúsund ...
Hluthafar Skógarbaðanna hyggjast ekki greiða út arð næstu árin heldur á arðsemi rekstursins að renna inn í hótelverkefnið.
Ávöxtunarkrafa á bresk ríkisskuldabréf lækkaði í morgun eftir að Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, sagði í viðtali ...
Almenningur í Bretlandi hefur verið beðinn um að senda inn álit sitt á nýjum þemum sem tengjast náttúru, nýsköpun eða ...
Unbroken framleiðir fæðubótarefni sem hraðar endurheimt vöðva. Félagið segir að með samstarfssamningnum opnist fyrir ...
Velta Kælismiðjunnar Frosts jókst um 16,9% milli ára, eða um rúmar 400 milljónir, og nam 2,8 milljörðum króna. Ársverk voru ...
Hanna Katrín Friðriksson lætur ekki ráðherrajobbið og þingstörfin stoppa sig í að fara í golf á miðjum vinnudegi.
The Telegraph fjallar í kvöld ítarlega um ástæður þess að fjármálaráðherrann Rachel Reeves grét í breska þinginu í dag.
Viðburðurinn var haldinn í Messanum, sem er salur á efstu hæð Driftar, sem er til húsa í gamla Landsbankahúsinu við ...
Results that may be inaccessible to you are currently showing.
Hide inaccessible results